Fyrirkomulag.
Venjulegt sýningartímabil er föstudagur-sunnudags með möguleika á að byrja sýningu á fimmtudagskvöldi, samtals 4 dagar. Hægt er að að lengja sýningartímabilið með því að taka tvö eða fleiri sýningartímarbil í röð og skal það þá tekið fram í umsókn. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag sýningar má nálgast hér.
Sýningargjald fyrir sýningartímabil.
43.400 kr.
IS
IS
EN